Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Bátafloti Gríms Karlssonar (Föndursmiðja fyrir börn alla helgina)

mars 9 @ 08:00 17:00

Duus safnahús

Rúmlega 100 bátalíkön úr skipaflota landsmanna sem Grímur Karlsson fyrrverandi skipstjóri og líkanasmiður hefur gert. Föndursmiðja fyrir börn alla helgina. Þau læra að búa til gamaldags pappírsbáta.

Viðburður: 10.mars kl. 13.00 og 16.00 í Duus safnahúsum: Félag harmonikkuunnenda á Suðurnesjum leikur sjómannalög.