Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Einkasöfn Vogum

09/03/2019 @ 13:00 16/03/2019 @ 17:00

Söfn í einkaeigu: Pony hestar, viský og göngustafir

Sýning í Tjarnarsalnum á söfnum í einkaeigu bæjarbúa. Sýnd söfn sem bæjarbúar hafa safnað í gegnum tíðina. Meðal annars er um að ræða safn af pony hestum, safn af göngustöfum, pennasafn og viskísafn. Þá verða sýndar gestabækur af Keili sem haldið hefur verið saman í yfir 20 ár. Opið milli 13 og 17 báða dagana.

Sveitarfélagið Vogar býður gestum upp á kaffi, djús og vöfflur í Tjarnarsalnum á meðan á sýningu stendur. Einnig verður gefið smakk af íslensku Flóka viský.

https://goo.gl/maps/EgPsW92usJ62