Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Munir úr einkasafni heimakvenna í Garðinum

09/03/2019 @ 13:00 16/03/2019 @ 17:00

Leuchtturm bei Garður


Bókasafnið í Garði opið laugardag og sunnudag frá kl. 13.00 – 17.00. Á safninu verða til sýnis ýmsir gripir úr einkasöfnum nokkurra kvenna sem búsettar eru í Garðinum, þeirra Gerðar Ólafsdóttur, Guðlaugar Bragadóttur, Helgu Tryggvadóttur og Matthildar Ingvarsdóttur. Sjón er sögu ríkari.