Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Slökkvisafn Íslands – körfubíll fyrir börnin

mars 9 @ 13:00 15:00

Sýning þar sem aldarlöng  saga slökkviliða á Íslandi er rakin eins og hún birtist í bílum og tækjabúnaði auk fjölda ljósmynda frá þessari sögu. Sýningin var sett upp og er rekin af slökkviliðsmönnum í sjálfboðastarfi.

Viðburður: 9.mars kl. 13.00-15.00. Brunavarnir Suðurnesja verða á planinu við Ramma með körfubílinn og leyfa börnunum að prófa.