Byggðasafnið á Garðskaga

 Um safnið: Perlur safnsins verða á sínum stað; Verzlun Þorláks Benediktssonar, Húsin hans Sigga í Báru og Vélasafn Guðna Ingimundarsonar ásamt öðrum fjölbreyttum safnkosti.

Sýningar í hlöðunni:  Ljósmyndir úr Suðurnesjabæ eftir Svavar Herbertsson, málverk Braga Einarssonar listmálara af nokkrum þekktum Garðmönnum.

Sýning á ljósmyndum í anddyri safnsins og kynning á ljósmyndasafni byggðasafnsins á Sarpur.is

Viðburður:  Tvær af vélum safnsins verða gangsettar: 1948 Red Wing Thorobred KK og 1945 Norman T300, kl. 14 laugardag 18. mars og sunnudag 19. mars.

Listaverk frá Ferskum vindum í anddyri og í portinu við safnið

Opið laugardag og sunnudag frá 11:00 – 17:00

Scroll to Top