Ferskir vindar á ýmsum stöðum

Á Listatorgi í Sandgerði og í Ráðhúsinu í Garði eru að finna verk ýmissa listamanna sem heimsóttu Suðurnesjabæ í desember og janúar 2020 í tengslum við listahátíðina Ferska vinda.