JFDR

JFDR í Rokksafni Íslands

JFDR kemur fram á Rokksafni Íslands laugardaginn 16. október kl. 15:00. Jófríður Ákadóttir, betur þekkt sem JFDR er íslensk söngkona, lagahöfundur og spilar einnig á hin ýmsu hljóðfæri. Hún var einn af stofnmeðlimum frábæru hljómsveitanna Samaris og Pascal Pinon en hefur einnig unnið með fjölbreyttum hópi tónlistarfólks og samið tónlist fyrir bæði sjónvarpsþætti og kvikmyndir.