Opnunarhátíð Safnahelgar

Sérstök opnun Safnahelgar fer fram í Sandgerðiskirkju laugardaginn 14. mars kl. 11:30. Þar verður einstök sýning Baltasars Samper opin gestum eins sem kvartettinn Stratus leikur djazz af sinni alkunnu snilld.

Hvar: Sandgerðiskirkja

Hvenær: 14. mars kl. 11:30.