Opnunarhátíð Safnahelgarinnar

Opnun Safnahelgar á Suðurnesjum fer fram í Sandgerðiskirkju, Hlíðargötu 9 í Suðurnesjabæ laugardaginn 16. október kl.11.00. Allir velkomnir.

Dagskrá:
Setning Safnahlegar á Suðurnesjum
Kynning á verkum Baltasars Samper í kirkjunni
Tónlistaratriði – Una María Bergmann og Steinunn Björg Ólafsdóttir