Safnahelgi
Á SUÐURNESJUM
Dagana 14. - 15. mars

Safnahelgi
Á SUÐURNESJUM
Dagana 14. - 15. mars
- Allir viðburðir
- 14. mars
- 15. mars
- Fréttir
- Fyrir börn
- Grindavík
- Reykjanesbær
- Suðurnesjabær
- Vogar
Ljósmyndasamkeppni grunnskólabarna
Grunnskólinn, bókasafnið og Sveitarfélagið Vogar standa fyrir ljósmyndasamkeppni meðal grunnskólabarna og verður hún opnuð í Tjarnarsal á laugardeginum kl. 13
Ljósmyndasýning Lionsklúbbsins Keilis
Lionsklúbburinn Keilir verður með ljósmyndasýningu frá starfsemi klúbbsins í húsnæði hans í Aragerði 4, en Lionsklúbburinn verður 45 ára í apríl.
Ljósmyndasýningar í Tjarnarsal
Í Tjarnarsal verður boðið upp á sýningar á ljósmyndum ýmissa ljósmyndara í Vogum. Atvinnuljósmyndararnir Gunnar Örn og Rafn Sigurbjörnsson sýna myndir sínar og þá verða …
Bókakynning í bókasafninu í Vogum
Laugardaginn 14. mars munu Guðmundur Brynjólfsson og Hrafn Andrés Harðarson lesa upp. Hrafn les upp úr bókum systur sinnar Hildar Harðardóttur, Sagnir úr Vogum og Grindavík, en Hildur hefur einnig gefið út Sagnir úr Garði og Sagnir úr Reykjanesbæ.
Stríðsárin í uppskriftum og söng
Anna Dóra Antonsdóttir og Kristrún Guðmundsdóttir, kynna matreiðslubók sína Uppskriftir stríðsáranna – matur úr íslenskum eldhúsum eftir stríð í tengslum við sýninguna Varnarlið í verstöð. …
Rauðvínsjóga
Rauðvínsjóga er rólegt jóga sem hentar öllum 20 ára og eldri sem drekka rauðvín, nú eða finnst lyktin af því vera góð. Af hverju rauðvín …