Tag: Hljómahöll

JFDR

JFDR í Rokksafni Íslands

JFDR kemur fram á Rokksafni Íslands laugardaginn 16. október kl. 15:00. Jófríður Ákadóttir, betur þekkt sem JFDR er íslensk söngkona, lagahöfundur og spilar einnig á hin ýmsu hljóðfæri.

Sjá meira »