Tag: Reykjanesbær

Rokksafn Íslands

Rokksafn Íslands er safn um sögu popp- og rokktónlistar á Íslandi þar er að finna ýmsa muni úr tónlistarsögunni ásamt tímalínu um sögu íslenskrar tónlistar á Íslandi allt frá árinu 1830 til dagsins í dag, sýninguna Einkasafn poppstjörnu um Pál Óskar og sýninguna Þó líði ár og öld um Björgvin Halldórsson.

Sjá meira »

Ný og stærri sýning í mótun

Frá árinu 2014 hefur merkilegt Slökkviminjasafn Íslands verið til húsa í Ramma og vakið eftirtekt fyrir fjölda einstakra safnmuna og frábærlega uppgerða slökkvibíla og tækja. Eins og staðan er í dag er sýningin því miður yfirleitt lokuð og hvorki auglýst né kynnt fyrir ferðamönnum.

Sjá meira »