Safnahelgi

Á SUÐURNESJUM​

Safnahelgi á Suðurnesjum er haldin árlega, uppfull af skemmtilegum uppákomum og viðburðum um allan Reykjanesskagann. Safnahelgin er samstarfsverkefni safna, setra og sýninga á Suðurnesjum sem opna dyrnar sínar fyrir íbúum og gestum svæðisins. Dagskrá helgarinnar er fjölbreytt og skemmtileg fyrir alla fjölskylduna.

Frekari upplýsingar varðandi Safnahelgi má nálgast hjá fulltrúum sveitarfélaga:

Reykjanesbær: Gudlaug.M.Lewis@Reykjanesbaer.is

Grindavík: eggert@grindavik.is

Vogar: daniel@vogar.is

Suðurnesjabær: bergny@sudurnesjabaer.is

Scroll to Top