Bókakynning og upplestur í Tjarnarsal:

Kl. 13 – 14 laugardaginn 18. mars:

Upplestur í Tjarnarsal (Stóru-Vogaskóla). Nemendur sem taka þátt í Stóru upplestrarkeppninni lesa.

Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur fjallar um bók sína Hvenær kemur sá stóri? Bókin hlaut á dögunum Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki fræðirita.

Nemendur úr Tónlistarskólanum í Vogum flytja tónlist.

Scroll to Top