Safnahelgi

Á SUÐURNESJUM​

Dagana 16. - 17. OKTóBer
2021

Okeypis AllaVidburdi
  • Allir viðburðir
  • 16. október
  • 17. október
  • Fyrir börn
  • Grindavík
  • Reykjanesbær
  • Suðurnesjabær
Bókasafn Suðurnesjabær

Tungumálakaffi

Bókasafn Suðurnesjabæjar í Sandgerði verður með Tungumálakaffi sunnudaginn 17. október kl. 15-16

Sjá meira →
Bókasafn Suðurnesjabær

Sögustund

Bókasafn Suðurnesjabæjar í Sandgerði verður með sögustund fyrir börn laugardaginn 16. október. Sögustund á íslensku kl. 11:30 og á pólsku kl. 15:00

Sjá meira →

Saga Skagagarðsins

Byggðasafnið á Garðskaga í Suðurnesjabæ verður með fræðslu um sögu skagagarðskins sunnudaginn 17. október, kl. 13:30

Sjá meira →

Sögur af Guðna á trukkinum

Byggðasafnið á Garðskaga í Suðurnesjabæ mun segja frá Guðna á trukkinum laugardaginn 16. október kl. 13:30

Sjá meira →

Byggðasafnið á Garðskaga

Opið frá kl. 13-17, laugardaginn 16. og sunnudaginn 17. október. 

Sjá meira →

Duus Safnahús

Duus safnahús verður með 6 sýningar í gangi og býður gesti velkomna 16 og 17 október á milli 12:00 – 17:00

Sjá meira →