Safnahelgi
Á SUÐURNESJUM
Dagana 14. - 15. mars

Safnahelgi
Á SUÐURNESJUM
Dagana 14. - 15. mars
- Allir viðburðir
- 14. mars
- 15. mars
- Fréttir
- Fyrir börn
- Grindavík
- Reykjanesbær
- Suðurnesjabær
- Vogar
Safnahelgi frestað um óákveðinn tíma
Kæru gestir Safnahelgar Ákveðið hefur verið að fresta Safnahelgi á Suðurnesjum um óákveðinn tíma vegna COVID-19 veirunnar. Safnahelgi átti að fara fram helgina 14. og …
Gestastofa Reykjanesjarðvangs
Sýning um myndun og mótun Reykjanesskagans í gestastofu Reykjanes Unesco Global Geopark. Hvar: Gestastofa Reykjanesjarðvangs, Duus Safnahúsum í Reykjanesbæ. Hvenær: 14. og 15. mars kl. …
Ratleikur í Duus húsum
Ratleikur fyrir fjölskylduna í Bátasal Duus safnahúsa alla helgina. Hvar: Bátasalur, Duus Safnahús í Reykjanesbæ. Hvenær: 14. og 15. mars kl. 12-17.
Opnunarhátíð Safnahelgar
Sérstök opnun Safnahelgar fer fram í Sandgerðiskirkju laugardaginn 14. mars kl. 11:30. Þar verður einstök sýning Baltasars Samper opin gestum eins sem kvartettinn Stratus leikur …
Ferskir vindar á ýmsum stöðum
Á Listatorgi í Sandgerði og í Ráðhúsinu í Garði eru að finna verk ýmissa listamanna sem heimsóttu Suðurnesjabæ í desember og janúar 2020 í tengslum …
Bókasafnið í Sandgerði
Á Bókasafninu í Sandgerði sem staðsett er við Sandgerðisskóla og sundlaugina sýnir Margrét Ásgeirsdóttir smáskó af ýmsum gerðum og bókamerki sem hún hefur safnað víða …