Duus Handverk er skemmtilegt gallerý með verk eftir 20 listamenn. Við bjóðum ykkur að koma í huggulega stemningu þar sem má finna fjölbreytt úrval af verkum úr leir, laxaroði, við, perlum, steinum, lopa og málverk.
Duus handverk er opið alla daga frá kl. 13-17.