Blog Layout

Ljósmyndasýning - Reykjanes vaknar

Ljósmyndirnar eru úti og aðgengilegar allan sólarhringinn.

Við Festi, Víkurbraut 58, 240 Grindavík

Ljósmyndasýningin Reykjanes vaknar hefur verið sett upp við „Festi“ í Grindavík. Sýningin segir sögu níu eldgosa á þremur árum, hættuástands, björgunaraðgerða, flóttans úr Grindavík, gerð varnarmannvirkja og sögur af fólki.

 

Sigurður Ólafur Sigurðsson ljósmyndari er með bakgrunn í leit og björgun og menntun björgunarfólks. Sigurður hefur tekið fjölda ljósmynda á Reykjanesi á síðustu árum. Á sýningu hans má sjá nokkrar þessara mynda, m.a. af íbúum og störfum viðbragðsaðila á vettvangi.

18. október 2024
Frá kl. 13:00-15:00 sunnudaginn 27. október. Svartihellir við smábátahöfnina í Gróf, 230 Reykjanesbær
8. október 2024
Opið frá kl. 12:00-18:00 laugardag og sunnudag. Skagabraut 86, 250 Suðurnesjabær
7. október 2024
Opið frá kl. 11:00-18:00 föstudag, laugardag og sunnudag. Rokksafn Íslands, Hjallavegur 2, 260 Reykjanesbær.
6. október 2024
Kl. 15:00 sunnudaginn 27. október. Rokksafn Íslands, Hjallavegur 2, 260 Reykjanesbær
Fleiri viðburðir
Share by: