Vogar

Teiknuð mynd af Reykjanesskaga

SAFNAHELGI Á SUÐURNESJUM

25. - 27. október 2024

Merki - Frítt á öll söfn sem taka þátt
29. september 2024
Kl. 14 sunnudaginn 27. okt Skjaldbreið/Kálfatjörn
25. september 2024
Opið frá kl. 13:00-17:00 laugardag og sunnudag. Kálfatjörn, 191 Vogar

Safnahelgi Á SUÐURNESJUM​

Safnahelgi á Suðurnesjum er haldin árlega, uppfull af skemmtilegum uppákomum og viðburðum um allan Reykjanesskagann. Safnahelgi er samstarfsverkefni safna, setra og sýninga á Suðurnesjum sem opna dyrnar sínar fyrir íbúum og gestum svæðisins. Dagskrá helgarinnar er fjölbreytt og skemmtileg fyrir alla fjölskylduna.

Upplýsingar

Frekari upplýsingar varðandi Safnahelgi má nálgast hjá fulltrúum sveitarfélaga

Reykjanesbær

Grindavík

Eggert Sólberg Jónsson

eggert@grindavik.is

Vogar

Guðmundur S. Gunnarsson

gudmundurs@vogar.is

Suðurnesjabær

Margrét I. Ásgeirsdóttir

margret@sudurnesjabaer.is

Share by: