Blog Layout

Bókasafn Reykjanesbæjar

Opið frá kl. 9:00-18:00 á föstudag og kl. 11:00-16:00 á laugardag.

Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær

Mamma ég vil ekki stríð!

Á sýningunni eru myndir, teiknaðar af börnum, sem hafa upplifað stríð á eigin skinni og túlka eigin upplifanir, drauma og þrár. Elstu myndirnar er teiknaðar af pólskum börnum í seinni heimstyrjöldinni og nýjustu myndirnar af úkraínskum börnum eftir innrás Rússa í Úkraínu.


Markmiðið er að sýna að stríð lítur alltaf eins út í augum barna. Burtséð frá stað og stund er það gífurleg illska og barnið er alltaf fórnarlamb þess.




22. október 2024
Ljósmyndirnar eru úti og aðgengilegar allan sólarhringinn. Við Festi, Víkurbraut 58, 240 Grindavík
18. október 2024
Frá kl. 13:00-15:00 sunnudaginn 27. október. Svartihellir við smábátahöfnina í Gróf, 230 Reykjanesbær
8. október 2024
Opið frá kl. 12:00-18:00 laugardag og sunnudag. Skagabraut 86, 250 Suðurnesjabær
7. október 2024
Opið frá kl. 11:00-18:00 föstudag, laugardag og sunnudag. Rokksafn Íslands, Hjallavegur 2, 260 Reykjanesbær.
Fleiri viðburðir
Share by: