Ásgeir Hjálmarsson opnar Braggann sinn en þar eru að finna ýmis áhöld og tæki tengd búskap, heimilishaldi, bílum og bátum.
Í Bragganum er m.a. að finna bíl af gerðinni Renault Juvaquatre af árgerð 1946 sem kona Ásgeirs, Sigurjóna Guðnadóttir, vann í happdrætti aðeins þriggja ára gömul.
Húsið er við Skagabraut 17, á horni Skagabrautar og Nýjalands.