Tilvalin samverustund fyrir fjölskylduna í vetrarfríinu! Boðið verður upp á hrekkjavökuföndur í safninu föstudaginn 25. október og mánudaginn 28. október milli 10.30-12.00. Kostar ekkert og allt efni á staðnum.