Blog Layout

Hljómsveitin Lón í Duus safnahúsum

Laugardaginn kl. 13:00

Duusgata 2-8, 230 Reykjanesbær

Ásgeir Aðalsteinsson, Ómar Guðjónsson og Valdimar Guðmundsson hafa þekkst lengi og unnið saman með ýmsu móti undanfarin ár. Fyrir nokkru byrjaði að brjótast með þeim sú hugmynd að vinna saman að lágstemmdri plötu í þjóðlagastíl þar sem sagnahefðin fengi að njóta sín. Upp úr því spratt hljómsveitin LÓN.

Hljómsveitin hefur hlotið talsverða athygli, ekki síst utan landssteinanna og hefur meðal annars farið í nokkrar tónleikaferðir til Bandaríkjanna og Evrópu. Fyrsta plata sveitarinnar “Thankfully Distracted” kom út í maí árið 2022 en sveitin gaf einnig út jólaplötuna “Fimm mínútur í jól” fyrir jólin sama ár.


Gestum Safnahelgar er boðið á tónleika með hljómsveitinni í nærandi umhverfi Duus safnahúsa.

22. október 2024
Ljósmyndirnar eru úti og aðgengilegar allan sólarhringinn. Við Festi, Víkurbraut 58, 240 Grindavík
18. október 2024
Frá kl. 13:00-15:00 sunnudaginn 27. október. Svartihellir við smábátahöfnina í Gróf, 230 Reykjanesbær
8. október 2024
Opið frá kl. 12:00-18:00 laugardag og sunnudag. Skagabraut 86, 250 Suðurnesjabær
7. október 2024
Opið frá kl. 11:00-18:00 föstudag, laugardag og sunnudag. Rokksafn Íslands, Hjallavegur 2, 260 Reykjanesbær.
Fleiri viðburðir
Share by: