Tvær af vélum úr vélasafni Guðna Ingimundarsonar frá Garðstöðum, verða gangsettar.
Þetta eru
Red Wing Thorobred KK frá 1948 og
Norman T300 frá 1945.
Á vélasýningunni eru um 60 vélar frá því um aldamótin 1900 fram að 1970 sem segja merkilega sögu þróunar véla og notkunar.
GMC Trukkurinn hans Guðna er líka til sýnis.