Safnahelgi

Á SUÐURNESJUM​

Dagana 14. - 15. mars

Safnahelgi

Á SUÐURNESJUM​

Dagana 14. - 15. mars

  • Allir viðburðir
  • 14. mars
  • 15. mars
  • Fréttir
  • Fyrir börn
  • Grindavík
  • Reykjanesbær
  • Suðurnesjabær
  • Vogar

Bragginn

Ásgeir Hjálmarsson opnar braggann sinn en þar eru að finna ýmis áhöld og tæki tengd búskap, heimilishaldi, bílum og bátum. Í bragganum er m.a. að …

Sjá meira →

Þekkingarsetur Suðurnesja

Á efri hæð Þekkingarseturs er að finna náttúrugripasýningu með yfir 70 uppstoppuðum dýrum. Þar má einnig sjá ýmis lifandi sjávardýr og jafnvel koma við þau. …

Sjá meira →

Byggðasafnið á Garðskaga og vitarnir tveir

Á safninu er að finna muni sem tengjast lífi og störfum Garðbúa í gegnum tíðina, sjósókn, bústörfum og heimilishaldi. Á safninu er einnig að finna …

Sjá meira →

Smáskór og bókamerki

Margrét Ásgeirsdóttir safnar smáskóm og bókamerkjum af ýmsum gerðum. Hvar: Bókasafnið í Sandgerði Hvenær: 14. & 15. mars kl. 11-17

Sjá meira →

Viðburðir í Álfagerði

Sögustund um Kirkjuhvol. Minja- og sögufélag Vatnsleysustrandar stendur fyrir sögustund um samkomuhúsið Kirkjuhvol á Vatnsleysuströnd.

Sjá meira →

Gamli skólinn í Norðurkoti

Ljósmyndasýning verður haldin í Norðurkotsskóla. Sýndar verða gamlar ljósmyndir úr lífi og starfi íbúa Vatnsleysustrandarhrepps, nú Sveitarfélagsins Voga, frá því fyrir 1960. Minja- og sögufélag …

Sjá meira →