Safnahelgi

Á SUÐURNESJUM​

Dagana 16. - 17. OKTóBer
2021

 • Allir viðburðir
 • 16. október
 • 17. október
 • Bókasafn Suðurnesjabæjar í Sandgerði 
 • Duus Safnahús
 • Fyrir börn
 • Grindavík
 • Hljómahöll
 • Kvikan
 • Listasafn Reykjanesbæjar
 • Rammi safnamiðstöð
 • Reykjanesbær
 • Reykjanesviti
 • Rokksafn Íslands
 • Suðurnesjabær
 • Tónleikar
 • Vogar
Fyrsti Kossinn

Fyrsti Kossinn

Leikfélag Keflavíkur tekur nokkur lög úr söngleiknum „Fyrsti kossinn“ í Bókasafni Reykjanesbæjar laugardaginn 16. október kl. 14.30

Sjá meira →
 Formheimi Bjargar

Formheimur Bjargar Þorsteinsdóttur – Sýningarstjóraspjall

Laugardaginn 16. október klukkan 15:00 í Duus Safnahúsum, mun sýningastjóri sýningarinnar, Helga Arnbjörg Pálsdóttir, leiðsegja gestum og segja frá þessari einstöku listakonu.

Sjá meira →

Þekkingarsetur Suðurnesja

Þekkingasetrið er sannkallaður ævintýraheimur fyrir börn og er opið 13.00-17.00 laugardaginn 16. og sunnudag 17. október.

Sjá meira →
Sjólyst

Sjólyst hús Unu – „Völvu Suðurnesja“

Hollvinafélag Unu Guðmundsdóttur bjóða gestum og gangandi að koma heimsækja Sjólyst á Gerðavegi 28a þar sem hús Unu og munir tengdir henni verða til sýnis. …

Sjá meira →
Slokkvilidssyning

Slökkviliðssafn Íslands

Slökkviliðssafn Íslands er einstakt safn á Íslandi. Þar má sjá fjölmarga slökkvibíla og annan búnað frá slökkviliðum víðsvegar frá Íslandi.

Sjá meira →
Midnight Librarian

Midnight Librarian

Laugardaginn 16. október kl. 16.00 flytur hljómsveitin Midnight Librarian þrjú lög í Bókasafni Reykjanesbæjar í tengslum við sýninguna „Smá-brot, tónlist og útgáfa á Suðurnesjum.“

Sjá meira →