Safnahelgi

Á SUÐURNESJUM​

dagana 17.-19. mars 2023

  • Allt
  • 18. mars
  • 19. mars
  • Fyrir börn
  • Grindavík
  • Reykjanesbær
  • Suðurnesjabær
  • Vogar
Allt
  • Allt
  • 18. mars
  • 19. mars
  • Fyrir börn
  • Grindavík
  • Reykjanesbær
  • Suðurnesjabær
  • Vogar

Opnunarhátíð Safnahelgar

Formleg opnunarhátíð fer fram í sveitafélaginu Vogum föstudaginn 17. mars klukkan 14:00 í Skjaldbreið sem er glæsileg uppgerð hlaða við Kálfatjörn. Tónlist og léttar veitingar. 
Lesa meira →

Duus Safnahús

Menningar- og listamiðstöð Reykjanesbæjar, sem hýsir sýningarsali Listasafns Reykjanesbæjar og Byggðasafns Reykjanesbæjar, býður gesti velkomna á Safnahelgi á Suðurnesjum. Opið er frá kl. 12 –17 ...
Lesa meira →

Kvikmyndasýningar í Stóru-Vogaskóla:

Kl. 14-16 laugardaginn 18. mars: Í Tjarnarsal verður boðið upp á sýningar á myndefni úr sveitarfélaginu. Stuttmyndir nemenda Stóru-Vogaskóla Perlur Suðurnesja. Myndbönd Ellerts Grétarssonar – ...
Lesa meira →

Bókakynning og upplestur í Tjarnarsal:

Kl. 13 – 14 laugardaginn 18. mars: Upplestur í Tjarnarsal (Stóru-Vogaskóla). Nemendur sem taka þátt í Stóru upplestrarkeppninni lesa. Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur fjallar um bók ...
Lesa meira →

Sögu- og minjafélag Vatnsleysustrandar

Norðurkotsskóla á Kálfatjörn   kl. 13 til 17 laugardag og sunnudag.  150 ár eru liðin síðan skólahald hófst í Vatnsleysustrandarhreppi, nú Vogum. Þeim merku tímamótum ...
Lesa meira →

Þekkingarsetur Suðurnesja

Þekkingasetrið er sannkallaður ævintýraheimur fyrir börn og er opið 13.00-17.00 laugardaginn 16. og sunnudag 17. október.
Lesa meira →
Skessan

SKESSAN Í HELLINUM

Smábátahöfninni í Gróf Opið 10-17 Elsku grjónapíslirnar mínar, ég get ekki beðið eftir að hitta ykkur hress og kát á Safnahelgi á Suðurnesjum. Verið velkomin ...
Lesa meira →

UNDIRLJÓMI / INFRA-GLOW

Sýningin UNDIRLJÓMI / INFRA-GLOW í Listasafni Reykjanesbæjar. Opið er frá kl. 12 –17 föstudag, laugardag og sunnudag og aðgangur er ókeypis. Sýningarstjórar eru Daria Testoedova, ...
Lesa meira →

Ratleikur um útilistaverk í Grindavík

18. og 19. mars  Settur hefur verið upp ratleikur þar sem vakin er athygli á listaverkum og öðrum menningarstöðum í Grindavík. Hægt er að nálgast ...
Lesa meira →

Flóamarkaður

Flóamarkaður í gamla fjósinu og hlöðunni að Skagabraut 86 í Garði. Opið laugardag og sunnudag frá 12:00 – 17:00 
Lesa meira →
Scroll to Top